Um okkur

Rýni endurskoðun ehf. er nýlegt endurskoðunarfyrirtæki sem byggir á traustum grunni og faglegum vinnubrögðum.

Starfsemi okkar byggist á endurskoðun, reikningsskilum, bókhaldi og viðskiptaþjónustu ásamt fyrirtækja- og skattaráðgjöf.

Þjónusta okkar

Rýni endurskoðun ehf. veitir fyrirtækjum af öllum stærðargráðum fjölbreytta þjónustu, meðal annars: 

Baker Tilly International

Baker Tilly International er alþjóðlegt net sjálfstæðra fyrirtækja á sviði endurskoðunar og ráðgjafar en markmið félagsins er að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu.  Í dag eru 126 aðildarfélög í 147 löndum og þar starfa um 30.000 starfsmenn. Miðað við veltu á heimsvísu er Baker Tilly áttunda stærsta endurskoðunarstofa (network) heims.